Vettvangur – hönnunarsprettir
Overview
Til að lágmarka áhættu og stytta þróunartíma nýrra lausna bjóðum við viðskiptavinum okkar kröftuga hönnunarspretti. Markmið með hönnunarsprettum er meðal annars að draga fram áþreifanleg tækifæri eða áskoranir sem fyrirtæki standa frammi fyrir og ekki síður að greina þarfir og óskir endanlegra notenda og viðskiptavina.